Fjögur smit innanlands

Landspítali/Þorkell Þorkelsson

Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og af þeim voru þrír í sóttkví. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en tölur eru ekki uppfærðar á covid.is um helgar.

Á landamærunum greindust tvö smit. 

mbl.is