Beint: Þjóðvegir á hálendinu

Frá Kili.
Frá Kili. Ljósmynd/Guðmundur Guðbrandsson

Vegagerðin stendur fyrir málþingi um þjóðvegi á hálendi Íslands í beinu streymi klukkan níu í dag. 

Samkvæmt gildandi samgönguáætlun er það verkefni Vegagerðarinnar að móta stefnu um hönnun vega á hálendinu í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. 

Ólík sjónarmið verða viðruð á málþinginu, meðal annars frá fulltrúum ferðaþjónustunnar, Skipulagsstofnun, Landvernd og Bláskógabyggð. 

Hægt er að horfa á málþingið beint hér: 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert