Gæti hafa sloppið í gegnum kerfið

Heilbrigðisstarfsfólk í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Heilbrigðisstarfsfólk í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Sá sem greindist utan sóttkvíar í gær tengist ekki fyrri hópsýkingum. Hann var tiltölulega nýkominn til landsins og gæti hafa sloppið í gegnum kerfið á landamærunum.

Skoða þarf málið aðeins betur.

Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna.

Hann sagði annars að smit­um á landa­mær­un­um hafi fækkað nokkuð að und­an­förnu og nefndi að þær aðgerðir sem gripið hef­ur verið til hefðu vænt­an­lega hjálpað þar til.  

mbl.is