Komnir niður í aðrar búðir

Sigurður Bjarni Sveinsson og Heimir Fannar Hallgrímsson. Myndin er frá …
Sigurður Bjarni Sveinsson og Heimir Fannar Hallgrímsson. Myndin er frá undirbúningi ferðarinnar. Ljósmynd/Aðsend

Fjall­göngu­menn­irn­ir Heim­ir Fann­ar Hall­gríms­son og Sig­urður Bjarni Sveins­son eru nú komnir í aðrar búðir á leið sinni niður af tindi Everest. Aðrar búðir eru í 6.405 metra hæð. 

Tvíeykið fer næst niður í búðir eitt og þaðan niður í grunnbúðir. 

 

mbl.is