Sérbýlið rýkur upp

Sérbýli hækkar stöðugt.
Sérbýli hækkar stöðugt. mbl.is/Sigurður Bogi

Hækkandi fasteignaverð er það sem helst knýr verðbólguna áfram milli mánaða að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka.

Bendir hann á að sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 20% síðastliðið ár og aukist munurinn milli þess eignaflokks og fjölbýlis þar sem árstakturinn sé nær 12%.

Bendir hann á í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag að lóðaskortur hamli uppbyggingu sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu og leita þurfi leiða til að ná jafnvægi á þeim markaði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »