Beint: Drífa Snædal ræðir við Bjarna Benediktsson

Drífa Snædal og Bjarni Benediktsson.
Drífa Snædal og Bjarni Benediktsson. Samsett mynd

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, er gestur Drífu Snædal, forseta Alþýðusambands Íslands, í beinu streymi í dag. Drífa hefur undir merkjum átaksins „Samtal við flokkana“ rætt við leiðtoga stjórnmálaflokkanna og er nú komið að Bjarna.

mbl.is