Stórar sendingar af bóluefnum á leiðinni

Handagangur í öskjunni við bólusetningar í Laugardalshöllinni.
Handagangur í öskjunni við bólusetningar í Laugardalshöllinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Von er á stórum sendingum af bóluefnunum gegn Covid-19 frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca til landsins í næstu viku, að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Þá verður nóg að gera bæði í fyrstu bólusetningum og endurbólusetningum. „Næsta vika verður mjög stór. Við erum að skipuleggja þrjá daga í næstu viku, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og reiknum með að það verði allt stórir dagar,“ segir Ragnheiður.

Rætt er við nokkra starfsmenn bólusetningarinnar í Laugardalshöll í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »