Loksins hægt að njóta þess að spila golf í góðu veðri

Frá golfvelli Keilis í gær.
Frá golfvelli Keilis í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég er nú búinn að vera í þessu það lengi að ég fer ekkert út að spila nema það sé veður í það. Og þetta er búið að vera skelfilegt, en þetta kemur allt fyrir rest.“

Þetta segir Rúnar Gunnarsson, aðstoðarvallarstjóri golfklúbbsins Keilis og vanur golfari, en Morgunblaðið náði tali af honum eftir hring á Seltjarnarnesvelli í gær.

Veðrið lék loks við golfara landsins en það hefur leikið þá ansi grátt að undanförnu. Þrátt fyrir það hefur aðsókn á vellina verið með góðu móti. „Ég held að þetta sé bara fyrsti dagurinn þar sem maður nýtur þess að vera úti í golfi.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »