Róleg nótt hjá lögreglunni

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 

Fram kemur í dagbók lögreglu að eitthvað hafi verið um ölvunartengd mál og minni háttar mál. 

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- eða fíkniefna. 

mbl.is