Árekstur við Þorlákshöfn

mbl.is/Þorgeir Baldursson

Árekstur varð á gatnamótum Eyrarbakkavegar og Þorlákshafnarvegar nú síðdegis. Ekki urðu alvarleg slys á fólki að sögn Brunavarna Árnessýslu. 

Slökkviliðið er að störfum á vettvangi og má búast við töfum á umferð.

mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is