Verðlag hátt og einkaneysla mikil

Neyslan er meiri hér en víða.
Neyslan er meiri hér en víða. mbl.is/Árni Sæberg

Verðlag á Íslandi mældist það þriðja hæsta meðal ríkja innan EES árið 2020 og var 37% yfir meðaltali Evrópusambandsins (ESB). Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Eurostat.

Ísland skipar þriðja sætið hvað varðar einkaneyslu árið 2020 og mældist neysla á mann hér á landi 24% yfir ESB-meðaltali.

Neysla meðal-Íslendings var því 24 prósentum meiri en meðal-íbúa ESB-ríkis, að því er fram kemur í  umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert