Vinsælar gönguleiðir gætu orðið erfiðar yfirferðar

Hitaspáin á landinu kl. 12 á morgun.
Hitaspáin á landinu kl. 12 á morgun. Kort/Veðurstofa Íslands

Samfara miklu hvassviðri og hlýindum er útlit fyrir snjóbráð og vöxt í ám og lækjum víða um land.

Vinsælar gönguleiðir, t.d. Laugavegur og Fimmvörðuháls, gætu því orðið erfiðar yfirferðar næsta sólahring, en mikið skaplegra veður er í kortunum á sunnudag, að því er Veðurstofa Íslands greinir frá. 

Veðurvefur mbl.is

mbl.is