Rýming óbreytt í Varmahlíð

Varmahlíð.
Varmahlíð. Ljósmynd/mbl.is

Rýming á níu húsum vegna aurskriðu sem féll í Varmahlíð í gær helst óbreytt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Unnið er að rannsóknum á svæðinu. 

Almannavarnanefnd fundaði í morgun og er þetta niðurstaða fundarins. 

mbl.is