Sækja slasaðan göngumann í Botnsúlur

Flogið yfir Uxahryggi, Sandklufavatn og Botnsúlur.
Flogið yfir Uxahryggi, Sandklufavatn og Botnsúlur. mbl.is/Sigurður Bogi

Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sækja slasaðan göngumann í Botnsúlur, að því er segir í tilkynningu.

Fyrstu hópar eru lagðir af stað í björgunarleiðangurinn.

Þá segir í tilkynningunni að þoka hafi verið á svæðinu dag en aðstæður séu góðar að öðru leyti.

mbl.is