Allar leiðir á hálendinu opnaðar

Þetta kort sýnir ástand fjallvega á landinu.
Þetta kort sýnir ástand fjallvega á landinu. Kort/Vegagerðin

Allar leiðir sem eru á vegum Vegagerðarinnar á hálendinu hafa nú verið opnaðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Frá því að síðasta hálendiskort var gefið út hefur Dyngjufjallaleið F910 verið opnuð.

mbl.is