Bjartsýnn á framhaldið

Þota Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
Þota Icelandair á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Sigurður Bogi

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, er bjartsýnn á næstu misseri í rekstrinum.

„Lausafjárstaðan hefur styrkst verulega hjá félaginu, í lok júní vorum við með 46 milljarða í laust fé og óádregnar lánalínur. Við vorum með jákvætt handbært fé frá rekstri í öðrum ársfjórðungi og það hefur ekki verið hærra á öðrum ársfjórðungi síðan 2017,“ segir Bogi í samtali við Morgunblaðið.

Icelandair Group birti uppgjör annars ársfjórðungs í Kauphöllinni í gærkvöldi. Þar kemur fram að félagið hafi tapað 6,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert