Maðurinn sem lögreglan leitaði fundinn

Maður á þrítugs­aldri sem lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu lýsti eft­ir í gær­kvöldi er fund­inn. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu sem þakk­ar veitta aðstoð.

mbl.is