Töluvert færri flutningar en síðustu daga

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 115 sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 115 sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti töluvert færri sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn en sólarhringana þar á undan, alls 115. Flutningar vegna Covid-19 voru sömuleiðis færri en undanfarið, alls 32. 

„Þetta er undantekningin virðist vera,“ segir varðstjóri um fjölda flutninga í samtali við mbl.is. 

mbl.is