Spennandi tækifæri

Á sviðinu í Bayreuth.
Á sviðinu í Bayreuth. Ljósmynd/Jorge Rodríguez-Norton

„Ég er búinn að stefna lengi, leynt og ljóst, að því að komast hér á pall. Svo þetta er auðvitað ákveðinn áfangastaður en á sama tíma er þetta líka nýr og mjög spennandi byrjunarreitur,“ segir söngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson.

Hann syngur hlutverk Biterolfs í óperunni Tannhäuser sem var frumsýnd síðastliðinn þriðjudag á hinni merku Wagnerhátíð, Bayreuther Festspiele í Þýskalandi. Hann hefur einnig skrifað undir samning til nokkurra ára um burðarhlutverk í Niflungahringnum, röð fjögurra ópera eftir Wagner.

Þessir samningar við hátíðina eru taldir afar þýðingarmiklir, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »