Bjóðast 800 milljónir og vilja vegina

Hvolsvöllur. Stærsti þéttbýlisstaðurinn á svæðinu sem rætt er um að …
Hvolsvöllur. Stærsti þéttbýlisstaðurinn á svæðinu sem rætt er um að sam- eina. Um 1.000 manns búa á Hvolsvelli sem er þjónustustaður í héraði. mbl.is/Árni Sæberg

Verði sameining sveitarfélaga milli Þjórsár- og Skeiðarársands samþykkt, má vænta alls 800 milljóna kr. framlags frá ríkinu til verkefna í héraði.

Atkvæði verða greidd um sameiningu jafnhliða þingkosningum 25. september, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Í héraði er lögð áhersla á vegamál og að sveitarfélögin taki jafnvel við umsjón þeirra, að sögn Antons Kára Halldórssonar sem fer fyrir sameiningarnefnd.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »