Þrír laumufarþegar í skipi Eimskips

Eimskip.
Eimskip. Ljósmynd/Eimskip

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um þrjá laumufarþega sem komu með skipi í eigu Eimskips frá Danmörku.

Þeir voru handteknir og færðir í fangaklefa og síðar í sýnatöku, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar. 

mbl.is