Ágætur afrakstur dúntekju sumarsins

Æðarkolla með unga í Eyjafirði.
Æðarkolla með unga í Eyjafirði. mbl.is/Ómar Óskarsson

Afrakstur dúntekju var almennt ágætur hjá æðarbændum í sumar. Vegna kulda verpti æðarfuglinn þó seint sums staðar, til dæmis við Breiðafjörð.

„Það var flott sumar hjá okkur enda einstakt veður á Melrakkasléttu. En það er alltaf það sama, stöðug barátta við varginn. Það komst tófa í varpið hjá okkur og fældi eitthvað af fugli frá,“ segir Margrét Rögnvaldsdóttir, æðarbóndi á Harðbak, í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert