Listamaður fær ekki Surtseyjarleyfi

Surtsey, Eyjan myndaðist í eldgosi 1963 og er ein af …
Surtsey, Eyjan myndaðist í eldgosi 1963 og er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Ljósmynd/Umhverfisstofnun

Spænskum listamanni var synjað um aðgengi að Surtsey. Umhverfisstofnun segir verkefni hans hafa lítið menntunar- eða vísindagildi og uppfylli því ekki skilyrði fyrir leyfi til að heimsækja eyjuna.

Listamaðurinn, sem heitir Aleix Plademun, ætlaði að taka myndir og myndbönd af eyjunni fyrir listsýningu sína sem hann ætlaði að sýna í spænsku borgunum Barcelona og Madrid.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert