Beint: Heilbrigðis- og lífeyrismálin

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í hádeginu í dag mun Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fjalla um heilbrigðiskerfið á opnum hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna á Hilton Reykjavík Nordica. Auk hans mun Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi alþingismaður og háskólarektor, fjalla um uppstokkun á lífeyriskerfinu.

Hægt verður að fylgjast með fundinum hér að neðan, en hann hefst klukkan 12:00.

mbl.is