Slys í Hvalnes- og Þvottárskriðum

Hvalnes- og Þvottárskriðum hefur verið lokað vegna umferðarslyss.
Hvalnes- og Þvottárskriðum hefur verið lokað vegna umferðarslyss. mbl.is/Sigurður Bogi

Hvalnes- og Þvottárskriður eru nú lokaðar vegna umferðaróhapps, að því er segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar.

Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víða um land, þar með talið á Austurlandi og hefur þá einnig þurft að loka vegum sökum færðarinnar.

mbl.is