Heitur pottur brann

Slökkviliðið á Akureyri að störfum.
Slökkviliðið á Akureyri að störfum. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Eldur kviknaði á palli í Hamragerði á Akureyri með þeim afleiðingum að heitur pottur brann. Íbúðin slapp þó með naumindum að sögn slökkviliðsmanns. 

Ekki er vitað um upptök eldsins en það skapaðist mikill reykur. Íbúar hússins voru heima þegar eldsins varð vart en ekkert tjón varð á fólki. 

Slökkviliðið var fljótt á staðinn enda bárust margar tilkynningar um …
Slökkviliðið var fljótt á staðinn enda bárust margar tilkynningar um leið og reykurinn tók að stíga frá pallinum. mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is