Flokkur fólksins eyddi mest

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.

„Mér sýnist ljóst að allir flokkar hafi eytt tugum milljóna,“ segir Andrés Jónsson almannatengill um nýafstaðna kosningabaráttu. Mikið var auglýst síðustu vikurnar og sýnir greining sérfræðinga hjá Sahara að Flokkur fólksins var stórtækastur í auglýsingakaupum á samfélagsmiðlum. Miðflokkurinn eyddi litlu minna.

Alls eyddi Flokkur fólksins um 4,6 milljónum í auglýsingar á Facebook og Instagram á mánaðartímabili fyrir kosningar. Þá er vitaskuld ekki horft til umtalsverðra auglýsingakaupa í dagblöðum, á vefsíðum og í útvarpi og sjónvarpi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »