Fylgstu með lægðinni fara yfir

Staðan klukkan ellefu.
Staðan klukkan ellefu. Skjáskot/Windy.com

Slæm veður­spá er fyr­ir norðvest­an­vert landið í dag með stór­hríð á fjall­veg­um og stormi, jafn­vel ofsa­veðri. Kröpp og djúp lægð geng­ur með norður­strönd­inni í dag og sveig­ir yfir Vest­f­irði í kvöld. 

Víða hefur fjallvegum verið lokað og mælist Veðurstofa Íslands bæði til þess að fólk tryggi lausamuni og leggi ekki í ferðalög. 

Hér má fylgj­ast með lægðinni fara yfir:

mbl.is