Aflétta óvissustigi almannavarna

mbl.is/Kristinn Magnússon

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á Vestfjörðum, hefur ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna óveðursins sem geisaði í þessum umdæmum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. 

mbl.is