Afturkalla leit að konunni

Mikil leit hefur verið í allan dag.
Mikil leit hefur verið í allan dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Konan, sem leitað hefur verið að við Reynisfjöru, er komin í leitirnar. Ekkert er vitað á þessari stundu um líðan hennar. 

Fréttin verður uppfærð.

mbl.is