Katrín og Rankin ræddu það góða og slæma í fólki

Ian Rankin og Katrín Jakobsdóttir á Icelandic Noir í gær.
Ian Rankin og Katrín Jakobsdóttir á Icelandic Noir í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við skoska rithöfundinn Ian Rankin í Iðnó í gær, á glæpasagnahátíðinni Iceland Noir 2021, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Katrín og Rankin ræddu heimaborg Rankin, Edinborg, og bókaseríu hans Inspector Rebus sem fjallar um lögregluforingjann Rebus í Edinborg. Þá spjölluðu þau sömuleiðis um virði glæpasagna sem og það góða og slæma sem býr í hverri manneskju.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert