77 smit greindust innanlands

Frá skimun vegna kórónuveirunnar á Suðurlandsbraut.
Frá skimun vegna kórónuveirunnar á Suðurlandsbraut. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Alls greindust 77 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír greindust á landamærunum. 34 voru í sóttkví.

Núna eru 1.617 í einangrun og 2.021 í sóttkví.

Eins og áður um helgar er um bráðabirgðatölur að ræða.

mbl.is