Þórólfur mætti í örvunarskammt í morgun

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mætti í örvunarskammt í morgun.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mætti í örvunarskammt í morgun.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mætti í Laugardalshöll í morgun þar sem hann fékk örvunarskammt vegna Covid-19.

Í dag hófst jafnframt þriðja vika af fjórum í örvunarbólusetningarátaki sem farið var í, en stefnt var að því að ná að bólusetja tæplega 120 þúsund manns með örvunarskammti af bólu­efn­um Pfizer og Moderna.

mbl.is