Sérsveitin í Mánatúni

Frá æfingu sérsveitar ríkislögreglustjóra.
Frá æfingu sérsveitar ríkislögreglustjóra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sérsveit ríkislögreglustjóra var með viðbúnað í Mánatúni í Reykjavík snemma í morgun. 

Að sögn sjónarvotta sem höfðu samband við mbl.is var fólki meinaður aðgangur að svæðinu. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 

mbl.is