Mennta- og menningarráðuneytið tætt niður

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Arnþór

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að jafnaðarmenn þyrftu að halda vel á spöðunum í stöðu sinni í stjórnarandstöðu til þess að tryggja landsmönnum mannsæmandi kjör í ræðu sinni á Alþingi í kvöld.

Hún sagði bæði stjórnarsáttmálann og fjárlögin vonbrigði þar sem að sáttmálinn minntist ekki á að skýrar aðgerðir til að útrýma fátækt og auka jöfnuð.

Þá sagðist Oddný hafa áhyggjur af af menntamálunum í höndum ríkisstjórnar, „sem hefur tætt mennta- og menningarráðuneytið niður og dritað um stjórnkerfið.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert