136 smit greindust innanlands

Frá skimun við Suðurlandsbraut.
Frá skimun við Suðurlandsbraut. mbl.is/Karítas

136 greind­ust með kór­ónu­veiruna inn­an­lands í gær, þar af voru 63 í sótt­kví við grein­inguÞetta kem­ur fram á covid.is. 

7 smit greindust við landamærin og er samanlagður fjöldi greindra smita síðasta sólarhring því 143. 

Tek­in voru 2989 sýni í gær, þar af 1405 ein­kenna­sýni. 1.566 eru nú í ein­angr­un vegna Covid-19 og 1.772 í sótt­kví og 171 í skimunarsóttkví.mbl.is