Áætlun í Eyjum um útkomu í plús

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mbl.is/Sigurður Bogi

Gert er ráð fyrir að rekstur Vestmannaeyjabæjar á næsta ári verði 235,8 milljónir króna í plús, eða sem nemur 6,6%. Áætlaðar tekjur eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. milli ára. Tekjur eru varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að þær verði hærri en í ár. Ekki er í breytunni að gert er ráð fyrir mikilli loðnuveiði á næsta ári, en tekjur af því gætu skilað bænum drjúgu.

Í fjárhagsáætluninni eru rekstrarútgjöld á næsta ári áætluð 6.970 m.kr. Fræðslu- og uppeldismál eru stærsti einstaki málaflokkurinn í áætluninni. Tæpum milljarði króna verður varið til uppbyggingar. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert