Lögreglan varar við flughálku

Lögreglan varar við flughálku á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið.

Fram kemur í tilkynningu að ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sjá um söltun á götum borgarinnar eigi í erfiðleikum vegna mikillar hálku.

mbl.is