Gleðilegt nýtt ár 2022!

Flugeldaskrúð á nýársnóttu .
Flugeldaskrúð á nýársnóttu . mbl.is/Árni Sæberg

Rit­stjórn mbl.is ósk­ar lands­mönn­um öll­um far­sæld­ar á nýju ári og þakk­ar kær­lega fyr­ir sam­fylgd­ina á ár­inu sem nú er liðið.

Við von­umst til þess að nýja árið reyn­ist ykk­ur öll­um gæfu­ríkt.

Les­end­ur mbl.is geta fylgst með sprengjugleði íbúa höfuðborg­ar­svæðis­ins á áramótum í beinni út­send­ingu úr þremur streym­is­vélum mbl.is sem eru vel staðsett­ar á út­sýn­is­stöðum í borg­inni:

mbl.is