Karl Dúi fundinn heill á húfi

Karl Dúi.
Karl Dúi. Ljósmynd/Aðsend

Karl Dúi, maðurinn sem lýst var eftir í gærkvöldi af lögreglunni á Suðurnesjum, er fundinn heill á húfi. 

Lögreglan á Suðurnesjum þakkar fyrir ábendingar sem komu að góðum notum við leitina. 

mbl.is