Katrín sátt við karlalandsliðið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sigur kvöldisins frábæran.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sigur kvöldisins frábæran. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á EM lofa góðu. Sigurinn hafi verið frábær.

Liðið vann sterk­an 28:24 sig­ur á Portúgal í fyrsta leik liðanna í B-riðli EM í Búdapest í Ung­verjalandi í kvöld.

mbl.is