Ýtir undir verðbólgu

Rafbíll í hleðslu.
Rafbíll í hleðslu.

Um nýliðin áramót hækkuðu tengiltvinnbílar í verði um tæpa hálfa milljón vegna þverrandi stuðnings stjórnvalda við kaupendur slíkra bíla. Hagstofan gefur ekki upp hversu þungt slíkir bílar vega við útreikning á vísitölu neysluverðs en bifreiðakaup standa þó undir tæpum 5% af heildarkörfunni sem lögð er til grundvallar við mat á verðhækkunum.

Tölur Hagstofunnar sýna að bifreiðaverð hefur haft hverfandi áhrif á hækkandi verðbólgu á síðasta ári en það gæti nú breyst, enda tæpur þriðjungur allra nýskráninga á bílamarkaði í tengslum við innflutning tengiltvinnbíla.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »