Breiðholtið er nú komið inn í 21. öld

Frá Breiðholti.
Frá Breiðholti.

Styrkja á hverfiskjarna með verslun og þjónustu og styrkja vistvæn og heilsueflandi svæði. Þetta er inntak hverfisskipulags fyrir Breiðholtið í Reykjavík sem nýlega var samþykkt. Íbúðabyggð verður þétt og stundum er hún í blöndu með atvinnustarfsemi. „Það besta við Breiðholt er þróunin sem tekið hefur hverfið inn í alþjóðlegt samfélag 21. aldar,“ segir Sara Björg Sigurðardóttir, formaður hverfisráðs, í samtali við Morgunblaðið.

Í Breiðholtshverfi búa nú um 22 þúsund manns. Fólk af erlendum uppruna er stór hluti íbúanna, gjarnan um fjórðungur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert