Þórólfur, Víðir og Selma á upplýsingafundi

Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi.
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi. Ljósmynd/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boða til upplýsingafundar á morgun klukkan 11:00, miðvikudaginn 19. janúar.

Á fundinum verða Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna ásamt Selmu Barðdal Reynisdóttur, fræðslustjóra í sveitafélagi Skagafjarðar.

Selma er einnig fulltrúi í vöktunarteyminu og í Félagi fræðslustjóra.

Sýnt verður beint frá fundinum á mbl.is og greint frá því sem á honum kemur fram. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert