Vonir um meðhöndlun við Alzheimer

Hákon Hákonarson.
Hákon Hákonarson. Ljósmynd/aðsend

Verið er að sækja um leyfi til að gera rannsókn á nýju lyfi sem öllum þeim sem eru með arfgengu íslensku heilablæðinguna verður boðin þátttaka í. Nýja lyfið er afleiða af lyfinu NAC (N-acetylcystein) sem Hákon Hákonarson læknir hefur verið að rannsaka, að því er fram kemur í ítarlegri umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Í kjölfar rannsóknarinnar hér verður gerð rannsókn hjá sambærilegum sjúklingahópum í Evrópu. Í framhaldinu verður virkni þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum rannsökuð og hefur sá þáttur vakið athygli í Bandaríkjunum og víðar.

Hér má lesa umfjöllun USA Today um málið. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »