Lögregla hafi borið púður á manninn

Mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Talið er líklegt lögregla hafi borið púðurleifar sem fundust á litháískum ríkisborgara, sem var handtekinn í tengslum við morðið á Armando Bequiri í febrúar í fyrra, á hann. Maðurinn krefst ransóknar og 10 milljóna í bætur. 

Fréttablaðið greinir frá þessu. 

Maðurinn var handtekinn morguninn eftir að Armando fannst látinn. Í kjölfarið var hann látinn sæta gæsluvarðhalds og einangrunar í fjóra daga.

mbl.is