Bogi sjötugur og verður verktaki Rúv næsta árið

Bogi Ágústsson.
Bogi Ágústsson. Ljósmynd/RÚV

Rúv tilkynnti á Facebook síðu sinni að Bogi Ágústsson, frétta- og dagskrágerðarmaður Ríkisútvarpsins, sé hvergi nærri hættur störfum og muni vera á verktakagreiðslum næsta árið. 

Bogi, sem er sjötugur í dag, ætti sem ríkisstarfsmaður að öðrum kosti að hætta störfum vegna aldurs.mbl.is