Afdrifarík þétting við Miklubraut

Bústaðavegur. Fallið var frá þéttingu.
Bústaðavegur. Fallið var frá þéttingu.

Krafa íbúa um málefnalega og faglega umfjöllun á fundum um þéttingu byggðar í Bústaða- og Fossvogshverfi leiddi í ljós verulega ókosti á tillögum borgarinnar. Það olli mikilli andstöðu íbúa og varð til þess að borgaryfirvöld féllu frá hugmyndum sínum. Þetta er mat Baldurs Péturssonar, varaformanns íbúasamtaka hverfisins.

Baldur telur að svipaðir veikleikar séu í tillögum borgarinnar um þéttingu byggðar við Miklubraut og voru í tillögu um Bústaðaveg. Afleiðingar þéttingar við Miklubraut verði sennilega alvarlegri vegna mikils umferðarþunga þar. Honum finnst að fyrirhugaðar breytingar við Miklubraut séu ótrúlega lítið ræddar miðað við stærð og umfang.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert