Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin hnífjöfn

Fyrstu tölur voru kynntar rétt í þessu
Fyrstu tölur voru kynntar rétt í þessu mbl.is

Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru hnífjöfn eftir fyrstu tölur í Hafnafirði. Báðir flokkar fengu 1.700 atkvæði samkvæmt þessum fyrstu tölum.

Talin hafa verið 6.170 atkvæði. 

Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin bæta við sig fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi og Miðflokkurinn nær ekki inn manni miðað við þessar niðurstöður. 

Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fengu 1.700 atkvæði hvor.
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fengu 1.700 atkvæði hvor. mbl
mbl.is