Jarðskjálfti upp á 3,8

Suðurnesjabær.
Suðurnesjabær. mbl.is

Jarðskjálfti reið yfir í grennd við Reykjanestá klukkan 18.33. Jarðskjálftinn var 3,8 að stærð samkvæmt mælingum Veðurstofunnar.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni fannst skjálftinn í Grindavík og á Suðurnesjunum. Skjálftinn var á 6,6 km dýpi og uppruni hans 6,8 km af Reykjanestá. 

mbl.is